Björgunarsveitarmenn á Selfossi hafa staðið í ströngu

Björgunarsveitarmenn á Selfossi hafa staðið í ströngu í kvöld við að moka snjó
af húsþökum og koma í veg fyrir foktjón. Sambíóinu á Selfossi hefur verið lokað
eftir að vatn tók að leka niður um loft í anddyri. Björgunarsveitarmenn
brugðust skjótt við og gerðu viðeigandi ráðstafanir vegna lekans.

Gríðarlegt þrumuveður hefur verið í nágrenni Selfoss og í uppsveitum Árnessýslu í kvöld.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka