Tugir farþega á vegum Iceland Express eyddu nóttinni í Leifsstöð, en um 160 farþegar bíða þess enn að flogið verði til Lundúna. Farþegar hafa kvartað yfir skorti á upplýsingum. Slæmt veður í gærkvöldi setti millilandaflug úr skorðum.
Fréttastofan hefur spurnir af því að verulegur órói sé meðal farþega og sumir hafi keypt sér flugfar með öðru félagi. Í sjónvarpsfréttum mbl er rætt við farþega og forsvarsmann Iceland Express.
Fleiri fréttir í mbl sjónvarpi:
Vonskuveður í aðsigi
Álit umboðsmanns um REI-málið prófsteinn
Skæð inflúensa er komin á skrið
Rússneski herinn í tískufatnað