Flutningi úr flugvélum lokið

Hilmar Bragi

Lokið var við að koma farþegum og áhöfn­um , alls um 450 manns,  frá borði þriggja flug­véla Icelanda­ir og inn í flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar klukk­an rúm­lega 10 í kvöld.  Aðgerðir gengu vel þrátt fyr­ir mjög erfiðar aðstæður.

Mjög hvasst var á flug­vell­in­um og lemj­andi rign­ing. Farþegar biðu í um fimm klukku­stund­ir eft­ir því að kom­ast frá borði en ófært var til að leggja land­göng­um flug­söðvar­inn­ar að vél­un­um.

Flug­vall­ar­starfs­menn, flu­gör­ygg­is­verðir, slökkvið og lög­regla mynduðu óslitna röð frá dyr­um flug­vél­anna og aðstoðuðu fólkið við að kom­ast að lang­ferðabif­reiðum sem flutti það að flug­stöðinni.

Hilm­ar Bragi
Hilm­ar Bragi
Hilm­ar Bragi
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert