Stormi og mikilli rigningu spáð seint í dag

Veðurstofan varar við stormi víða um land seint í dag.

Gert er ráð fyrir suðvestanátt, víða 13-18 m/s og éljum, en léttskýjuðu austanlands. Vaxandi suðaustanátt með morgninum, 20-28 og talsverð rigning sunnan- og vestanlands síðdegis, en úrkomulítið norðaustan til. Hlýnandi veður, hiti 2 til 7 stig er kemur fram á daginn.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka