Veðrið nær hámarki um miðnættið

Lægðin sem veld­ur óveðrinu sem nú geng­ur yfir landið mun lík­lega verða dýpst um miðnættið í nótt, sam­kvæmt spá Veður­stof­unn­ar, og veðrið þá ná há­marki. Vind­hraði verður þá á bil­inu 20-28 m/​s, þó enn hvass­ara á há­lend­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert