Versta óveðrið í vetur

Petrína Rós Karlsdóttir og Ísold Thoroddsen við gamalt tré við …
Petrína Rós Karlsdóttir og Ísold Thoroddsen við gamalt tré við Snorrabraut sem féll i veðrinu. Kristinn Ingvarsson

Óveðrið sem gekk yfir landið í gær­kvöldi er eitt það versta sem gert hef­ur í vet­ur, og lægðin sem olli því sú dýpsta sem komið hef­ur yfir landið.

Tjón af völd­um veðurs­ins var mikið, bæði vegna vind­hraða og vegna vatns sem ým­ist flæddi up­p­úr niður­föll­um eða braut sér leið inn í hús á ann­an hátt.

Viðbúnaðrstigi vegna snjóflóðahættu sem lýst var yfir á Vest­fjörðum  í gær var aflétt fyr­ir há­degið í dag.

Tré rifnuðu upp með rót­um, m.a. þetta tré við Snorra­braut í Reykja­vík, og annað við Kirkju­torg.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert