Ölvaður á dráttarvél

Lög­regl­an í Borg­ar­nesi stöðvaði öku­mann sem grunaður er um ölv­un við akst­ur á drátt­ar­vél sem hann tók ófrjálsri hendi á bónda­bæ í upp­sveit­um Borg­ar­fjarðar.

Mun maður­inn hafa fest bíl sinn í skafli um miðnættið í gær og fundið þessa lausn á vand­an­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert