Bær undir sand

00:00
00:00

Segja má að Vík í Mýr­dal sé bein­lín­is þak­inn sandi, eft­ir mikið fok í vondu veðri þar um helg­ina. Sveinn Páls­son sveit­ar­stjóri seg­ir langt síðan að ástandið hafi verið jafn slæmt, en sand­fokið hef­ur valdið um­tals­verðu tjóni bæði á hús­um og bíl­um.

Fjar­an fær­ist sí­fellt ofar þegar sjór­inn brýt­ur niður fjörukamp­inn, eða um 5 til 7 metra á ári.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert