Bjartsýnir samningamenn

Samn­inga­fund­ur vinnu­veit­enda Starfs­greina­sam­bands­ins og Flóa­banda­lags­ins hef­ur verið boðaður hjá sátta­semj­ara í dag. Fundað var um helg­ina og eru samn­inga­menn að sögn morg­un­frétta RÚV bjart­sýn­ir á að skriður fari að kom­ast á viðræðurn­ar og að jafn­vel verði skrifað und­ir nýj­an kjara­samn­ing í þess­ari viku.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert