Leggur til breytingar á lögum um fæðingarorlof

Jóhanna Sigurðardóttir.
Jóhanna Sigurðardóttir.

Félags- og tryggingamálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof.

Með frumvarpinu er meðal annars lagt til aðviðmiðunartímabili við útreikning á greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði verði breytt þannig að miðað verði við meðaltal heildarlauna foreldris yfir tólf mánaða samfellt tímabil sem lýkur sex mánuðum fyrir fæðingardag barns í stað tveggja heilla tekjuára fyrir fæðingu barns í núverandi lögum.

Frumvarpið í heild 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert