Mikið sandfok í Vík

Mikill sandur fauk yfir Vík í Mýrdal í vondu veðri um helgina og má segja að bærinn hafi beinlínis verið þakinn sandi. Sandfok er ekki nýjung í Vík en Sveinn Pálsson segir mörg ár síðan svo mikið fauk. Sandfokið getur valdið tjóni á bæði bílum og húsum auk þess sem hreinsun er  kostnaðarsöm.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Ekki sammála um stöðuna í kjarasamningunum

Pólitísk staða Vilhjálms rædd

Obama og Clinton hnífjöfn í baráttunni

Snjóflóð á Súðavíkurhlíð

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert