Mjólk var í dag tekin í nýju fjósi á Stærri-Árskógi í Dalvíkurbyggð í norðanverðum Eyjafirði innan við þremur mánuðum eftir stórbruna þar sem öll útihús á bænum gjöreyðilögðust og um 200 nautgripir drápust
Nýja fjósið er með fullkomnum mjaltaþjóni og aðstöðu en síðan verður byggt mjólkurhús og pláss fyrir geldneyti.