Sextán ára á stolnum jeppa

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu upp­lýsti ný­verið stuld á jeppa­bif­reið í Hafnar­f­irði. Bif­reiðinni hafði verið stolið fyr­ir utan heim­ili eig­and­ans um nótt, en strax dag­inn eft­ir að kær­an barst fékk lög­regl­an ábend­ingu um að sést hefði til þriggja ungra pilta á bif­reiðinni í Áslands­hverfi.

Eft­ir að lög­regla grennslaðist fyr­ir um bif­reiðina var rætt við ung­an pilt. Kom upp úr krafs­inu að þrír sex­tán ára pilt­ar höfðu tekið jepp­ann, ekið hon­um um hverfi Hafn­ar­fjarðar og í kjöl­farið upp að Hval­eyr­ar­vatni, þar sem bif­reiðin fest­ist í snjó­skafli.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert