Funda með ríkisstjórninni

Fund­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar og full­trúa Alþýðusam­bands Íslands er haf­inn í Ráðherra­bú­staðnum við Tjarn­ar­götu. Sig­urður Bessa­son, formaður samn­inga­nefnd­ar Flóa­fé­lag­anna, sagði í sam­tali við Frétta­vef Morg­un­blaðsins að nauðsyn­legt sé að rík­is­stjórn­in komi að samn­ings­gerðinni en von­ast er til þess að skrifað verði und­ir nýja kjara­samn­inga um helg­ina. Von­ast verka­lýðsfor­yst­an til þess að rík­is­stjórn­in kynni á fund­in­um hvernig hún hygg­ist koma að samn­ing­un­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka