Minningarathöfn um Bobby Fischer

Guðmundur G. Þórarinsson ávarpar viðstadda á minningarathöfn Bobby Fischer í …
Guðmundur G. Þórarinsson ávarpar viðstadda á minningarathöfn Bobby Fischer í dag. Árvakur/Ómar

Tæplega þrjátíu vinir og vildarmenn Bobby Fischer sóttu minningarathöfn um hinn látna skákmeistara í Laugardælakirkju í dag. Prestarnir Gunnþór Þ. Ingason og Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrðu athöfninni og söng Jóhann Sigurðarson.

Guðmundur Þ. Þórarinsson, fyrrum forseti Skáksambands Íslands og einn félaga í RJF-hópnum, segir viðstadda hafa vottað þeim látna virðingu sína og að athöfnin hafi verið mjög vel heppnuð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert