Fundur vegna kjarasamninga

Stjórnarráð Íslands
Stjórnarráð Íslands Árvakur/Jim Smart

Formenn stjórnarflokkanna, Geir H. Haarde, forsætisráðherra og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir funda nú með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins, fundurinn hófst rúmlega fimm síðdegis og kynntu forystumenn ríkisstjórnarinnar plagg í átta liðum um aðgerðir stjórnvalda vegna kjarasamninga.

Mættir til fundarins voru Ingimundur Sigurpálsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri SA, Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ og Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti ASÍ.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert