Skýjað og súld

Veðurstofa Íslands spáir í dag suðvestan 5-13 metrum á sekúndu. Þokusúld eða rigning með köflum sunnan- og vestanlands en annars skýjað með köflum. Suðlægari, 5-10, á morgun og úrkomuminna. Hiti 3 til 8 stig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka