Krefjast aðgerða vegna eldsneytisverðs

Stjórn Hópferðamiðstöðvarinnar ehf., sem er hagsmuna- og umsýslufyrirtæki margra smárra eigenda hópferðabifreiða, krefst aðgerða af hálfu stjórnvalda vegna hækkandi eldsneytisverðs, annaðhvort í formi eftirgjafar af hlut ríkisins í olíuverði eða með sértækum aðgerðum til handa rekstraraðilum í hópbifreiðaakstri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert