Rólegt hjá lögreglu

mbl.is/Júlíus

Ró­legt var hjá lög­regl­unni á höfuðborg­ar­svæðinu í nótt og fáir á ferli.  Einnig var ró­legt hjá lög­regl­unni á Ak­ur­eyri og um land allt í nótt.

Lög­regl­an á Suður­nesj­um stöðvaði einn öku­mann nokkru eft­ir miðnætti vegna gruns um akst­ur und­ir áhrif­um fíkni­efna.  Á vef lög­regl­unn­ar kem­ur fram að í fe­brú­ar hafi 27 öku­menn verið kærðir vegna gruns um akst­ur und­ir áhrif­um fíkni­efna, á Suður­nesj­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert