Tunglið myrkvaðist

Vel mátti sjá al­myrkva á tungli í nótt og náði Jón­as Er­lends­son í Fagra­dal mynd­um af myrkv­an­um, sem sýnd­ar eru í sjón­varpi mbl. Tungl­myrkvi verður þegar sól, jörð og tungl ber sam­an svo jörðin skygg­ir á tunglið og rauð slikja fær­ist yfir það.

Aðrar frétt­ir í sjón­varpi mbl:

Loðnumiðin verða vöktuð

Ónýtt njósnadufl skotið niður

Viðkvæmt ástand í Kenýa

Sæ­fari enn ekki sigl­ing­ar­hæf­ur

Leik­föng vakna til lífs­ins

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert