Vilhjálmur ætlar að sitja áfram

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Árvakur/G.Rúnar

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur ákveðið að sitja áfram sem oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins og taka sæti borgarstjóra eftir rúmt ár. Stöð 2 fullyrti þetta í fréttum sínum í kvöld og sagði að Vilhjálmur hefði tilkynnt nánum samstarfsmönnum sínum þetta. Formlegrar tilkynningar væri hins vegar að vænta síðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka