Vilhjálmur ætlar að sitja áfram

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson.
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Árvakur/G.Rúnar

Vil­hjálm­ur Þ. Vil­hjálms­son hef­ur ákveðið að sitja áfram sem odd­viti borg­ar­stjórn­ar­flokks Sjálf­stæðis­flokks­ins og taka sæti borg­ar­stjóra eft­ir rúmt ár. Stöð 2 full­yrti þetta í frétt­um sín­um í kvöld og sagði að Vil­hjálm­ur hefði til­kynnt nán­um sam­starfs­mönn­um sín­um þetta. Form­legr­ar til­kynn­ing­ar væri hins veg­ar að vænta síðar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert