111 manns á götunni

„Það eru hundrað og ellefu manns á götunni, “ segir Sveinn Magnússon, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Hann hefur nú lagt fram tillögu til félagsmálaráðuneytisins og velferðarsviðs Reykjavíkurborgar auk heilbrigðisráðuneytisins og dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, þess efnis að stofnaður verði vinnuhópur sem hafi með mál geðsjúkra fíkniefnaneytenda og annarra heimilislausra einstaklinga að gera.

 „Í lögum er kveðið á um það að félagsmálaráðuneytið beri ábyrgð á þessum málaflokki, síðan er það á ábyrgð sveitarfélaganna að framfylgja þessari ábyrgð fyrir hönd ráðuneytisins. En þetta strandar á því að menn nái að koma sér saman um það hver skuli borga hvað.“

Stofnanir taka ekki við öllum

Hvað kostar að gera ekki neitt?

Í hnotskurn
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert