Nýtt skip til Húsavíkur

Hera ÞH 60 við komuna til Húsavíkur í dag.
Hera ÞH 60 við komuna til Húsavíkur í dag. mynd/Hafþór

Nýr bátur útgerðarfélagsins Flóka ehf. kom í dag til heimahafnar á Húsavík. Báturinn, sem ber nafnið Hera ÞH 60, er 229 brúttótonna stálbátur, smíðaður í Noregi 1962. Flóki ehf. hyggst gera Heru út á dragnót en fyrir á útgerðin dragnótabátinn Dalaröst ÞH 40 sem verður seldur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert