Fleiri börn til læknis?

Kom­um barna á heilsu­gæslu­stöðvar hef­ur fjölgað stór­lega síðan um ára­mót þegar ný reglu­gerð heil­brigðisráðherra tók gildi sem felldi niður kostnað for­eldra við þær. Þetta seg­ir Gunn­ar Ingi Gunn­ars­son, yf­ir­lækn­ir á heilsu­gæslu Árbæj­ar. Seg­ir hann allt of mikið um að tek­in séu strok­sýni vegna gruns um streptó­kokka­sýk­ingu og segja megi að hálf­gerð móður­sýki hafi gripið um sig vegna þessa með til­heyr­andi fjölg­un í kom­um barna á heilsu­gæslu­stöðvar. Bend­ir hann á að meiri­hluti þeirra sem fá háls­bólgu sé með vírus­sýk­ingu en ekki streptó­kokka­sýk­ingu og því eng­in ástæða til að rjúka upp til handa og fóta og láta taka strok þegar háls­bólgu verður vart. Ákvörðun um strok eigi einnig að vera í hönd­um fag­fólks.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert