Guðmundur Þ. Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari íslenska landsliðsins. Tilkynnt verður um ráðningu hans í hádeginu. Eftir að Alfreð Gíslason sagði sig frá starfinu eftir Evrópumeistaramótið hefur HSÍ leitað formlega til fjögurra þjálfara um að taka starfið að sér, en allir hafa hafnað boðinu.
Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:
Of mikið gert úr hættu á streptókokkasýkinguVilhjálmur áfram oddviti sjálfstæðismanna í borginni
Loða finnst
Jörð skelfur
Coen bræðurnir sigursælir
Snjóframleiðsla skiptir sköpum
Papaya æði