Lenti vegna hjartveiks farþega

Farþega­flug­vél frá banda­ríska flug­fé­lag­inu United lenti í gær á Kefla­vík­ur­flug­velli vegna fransks farþega, sem fékk hjar­tak­ast.

Vél­in var að koma frá Frankfurt í Þýskalandi á leið til Chicago í Banda­ríkj­un­um. Farþeg­inn var flutt­ur með sjúkra­bif­reið á Lands­spít­al­ann í Reykja­vík.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert