Alls voru 54,9% þeirra sem tóku þátt í skoðanakönnun vefmiðilsins eyjar.net andvígir Bakkafjöru. 41,7% þátttakenda voru fylgjandi því að höfn verði gerð í Bakkafjöru. 3,4% höfðu ekki skoðun á málinu. Alls tóku 556 þátt í könnuninni.
Sjá nánar á eyjar.net