Faldi sig í félagsheimili og stal ferðasjóðnum

Peningum var stolið úr ferðasjóði félagsheimilisins Rauðagerði í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Að sögn lögreglunnar er talið, að sá sem þarna var að verki hafi falið sig inni í húsinu og síðan látið til skara skríða eftir að starfsfólkið var farið.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert