Fylgst með skattsvikamáli

Íslensk skatta­yf­ir­völd munu fylgj­ast með aðgerðum Finna, Svía og Norðmanna, sem sýnt hafa því áhuga að fá lista sem þýsk skatta­yf­ir­völd hafa und­ir hönd­um yfir viðskipta­vini banka í skattap­ara­dís­inni Lichten­stein.

Í sjón­varpi mbl seg­ist Bryn­dís Kristjáns­dótt­ir, skatt­rann­sókn­ar­stjóri, ætla að fylgj­ast með mál­inu og hafa sam­band við hinar Norður­landaþjóðirn­ar, fái þær um­rædd­ar upp­lýs­ing­ar. Hún seg­ir þó að mikið þurfi til að ís­lensk stjórn­völd óski eft­ir upp­lýs­ing­um sem fengn­ar eru með vafa­söm­um hætti eins og í þessu til­viki.

Aðrar frétt­ir í sjón­varpi mbl:

Ný­stár­leg spelka fyr­ir ökkla­brotna

Cl­int­on í harðri bar­áttu

Verðbólg­an nærri 7%

Æsing­ur í hrein­dýra­hlaupi

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert