Harður árekstur á Akureyri

Harður árekst­ur varð á Drott­ing­ar­braut á Ak­ur­eyri um kl. 20 í kvöld þegar stræt­is­vagn og fólks­bif­reið rák­ust sam­an. Tveir voru í fólks­bif­reiðnni sem stór­skemmd­ist. Þeir voru flutt­ir á slysa­deild, en þeir eru ekki tald­ir vera al­var­lega slasaðir. Fljúg­andi hálka er á Ak­ur­eyri að sögn lög­reglu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert