Veðurstofa Íslands spáir í dag norðaustan 10-18 og verður sums staðar snjókoma eða él norðan- og austanlands, annars úrkomulítið. Lægir víða sunnan- og austanlands þegar líður á daginn. Vestlæg eða breytileg átt, 3-8 og él sunnanlands seinni partinn. Frost 0 til 8, kaldast inn til landsins.