Úrkomulítið en kalt

Veður­stofa Íslands spá­ir í dag norðaust­an 10-18 og verður sums staðar snjó­koma eða él norðan- og aust­an­lands, ann­ars úr­komu­lítið. Læg­ir víða sunn­an- og aust­an­lands þegar líður á dag­inn. Vest­læg eða breyti­leg átt, 3-8 og él sunn­an­lands seinni part­inn. Frost 0 til 8, kald­ast inn til lands­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert