Fínir dómar um plötu Mínus

Mínus.
Mínus.

Plata Mín­uss, Great Nort­hern Whalek­ill, kem­ur út í Evr­ópu næsta mánu­dag. Í rokktíma­rit­inu Rocksound birt­ist svo mjög já­kvæður dóm­ur um hana og fær hún 8 af 10 í ein­kunn.

Björn Stef­áns­son tromm­ari í Mín­us seg­ir sveit­ina ánægða með dóm­inn, enda hafi þeir verið sátt­ir við plöt­una. „Við erum ánægðir með viðbrögðin í er­lend­um blöðum, og þá get­um við líka haldið áfram að spila plöt­una.“ Næstu tón­leik­ar Mín­us á Íslandi verða 4. apríl á Org­an.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert