Vinkona þriggja erlendra manna, sem ákærðir eru fyrir að hafa ráðist á óeinkennisklædda lögreglumenn við skyldustörf á Laugaveginum í janúar, segir í lögregluskýrslu, að einum lögreglumanni hefði verið veitt mikið högg og sagði hún að það hefði minnt sig á rothögg í boxi.
Mennirnir eru ákærðir fyrir brot gegn valdstjórninni. Við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun neituðu þeir sök. Nánar er fjallað um málið í sjónvarpsfréttum mbl.
Aðrar sjónvarpsfréttir:
OECD segir brýnt að koma á stöðugleika
Mokveiði á loðnumiðunum - rætt við sjómenn
Hallar undan fæti hjá Hillary
Meintur kynferðisbrotamaður ætlaði að fara úr landi
Pissuðu í matinn og neyddu menn til að borða