Baltasar: Getur breytt öllu

Baltas­ar Kor­mák­ur, leik­stjóri, seg­ir að góð um­sögn um kvik­mynd­ina Mýr­ina sem birt­ist í dag­blaðinu New York Times í dag geti skipt sköp­um fyr­ir vel­gengni mynd­ar­inn­ar Vest­an­hafs. Í dómn­um seg­ir meðal ann­ars að um sé að ræða óvenju­lega vel út­hugsaða og kraft­mikla spennu­mynd.

Rætt er við Baltas­ar í sjón­varpi mbl en hann er stadd­ur í Brus­sel. Hann ræðir einnig um und­ir­bún­ing nýrr­ar kvik­mynd­ar eft­ir sögu Arn­ald­ar Indriðason­ar.

Aðrar sjón­varps­frétt­ir:

Fjöldi skipa á loðnumiðunum - at­hygl­is­verðar mynd­ir tekn­ar úr lofti og af Land­eyj­ars­andi

Efna­vopna-Ali verður hengd­ur

Á þriðja hundrað kær­ur og kvart­an­ir til Land­læknisembætt­is­ins

Harry Bretaprins í Af­gan­ist­an

Hlaupárs­dag­ur í dag - 204 Íslend­ing­ar eiga af­mæli 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert