Baltasar: Getur breytt öllu

Baltasar Kormákur, leikstjóri, segir að góð umsögn um kvikmyndina Mýrina sem birtist í dagblaðinu New York Times í dag geti skipt sköpum fyrir velgengni myndarinnar Vestanhafs. Í dómnum segir meðal annars að um sé að ræða óvenjulega vel úthugsaða og kraftmikla spennumynd.

Rætt er við Baltasar í sjónvarpi mbl en hann er staddur í Brussel. Hann ræðir einnig um undirbúning nýrrar kvikmyndar eftir sögu Arnaldar Indriðasonar.

Aðrar sjónvarpsfréttir:

Fjöldi skipa á loðnumiðunum - athyglisverðar myndir teknar úr lofti og af Landeyjarsandi

Efnavopna-Ali verður hengdur

Á þriðja hundrað kærur og kvartanir til Landlæknisembættisins

Harry Bretaprins í Afganistan

Hlaupársdagur í dag - 204 Íslendingar eiga afmæli 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert