Dregur úr fylgi við ríkisstjórnina

Ríkisstjórn Íslands.
Ríkisstjórn Íslands. mbl.is/Júlíus

Dregið hef­ur úr fylgi við rík­is­stjórn­ina sam­kvæmt nýrri könn­un Gallup, sem sagt var frá í frétt­um Útvarps­ins. Fylgi við stjórn­ina mæld­ist um 70% en var 76% í sam­bæri­legri könn­un fyr­ir mánuði.

Þá hef­ur dregið úr fylgi við Sjálf­stæðis­flokk­inn frá sam­bæri­legri könn­un í janú­ar og á sama tíma hef­ur fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar auk­ist. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn mæl­ist nú með 38% fylgi en Sam­fylk­ing­in 35%. Um 16% sögðust styðja VG, 7% Fram­sókn­ar­flokk og 4% Frjáls­lynda flokk­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert