Íslendingar kjósa demókrata

Hillary Clinton hefur nauman meirihluta á Íslandi.
Hillary Clinton hefur nauman meirihluta á Íslandi. AP

Í nýjustu könnun Gallup var íslenska þjóðin spurð um hvern hún myndi vilja sem næsta forseta Bandaríkjanna. Í ljós kom að mjótt er á mununum milli Hillary Clinton (49%) og Barack Obama (48%) sem bítast um tilnefningu Demókrataflokksins hið vestra.

Ljóst er að Íslendingar vilja fá demókrata í Hvíta húsið því einungis 3% sögðust myndu kjósa John McCain. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert