Nýr framkvæmdastjóri ÖBÍ

Lilja Þorgeirsdóttir.
Lilja Þorgeirsdóttir.

Lilja Þor­geirs­dótt­ir hef­ur verið ráðin fram­kvæmda­stjóri til Öryrkja­banda­lags Íslands. Lilja hef­ur meðal ann­ars starfað sem verk­efna­stjóri á skrif­stofu mannauðsmá­la Land­spít­ala, á starfs­manna­sviðið Há­skóla Íslands og sem fé­lags­mála­full­trúi Sjálfs­bjarg­ar lands­sam­bands fatlaðra.

Lilja með meist­ara­gráðu í op­in­berri stjórn­sýslu, MBA frá Há­skóla Íslands 2007 og Fíl.kand.próf í fé­lags­fræði frá Stokk­hólms­háskóla 1988, með áherslu á mannauðsstjórn­un, fræðslu og starfsþróun.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert