Rækjuveiðar heimilaðar í Arnarfirði

Rækjuvinnsla.
Rækjuvinnsla.

Sjáv­ar- og land­búnaðarráðuneytið hef­ur heim­ilað veiðar á 150 lest­um af rækju í Arnar­f­irði á vertíðinni.  Í ljós hef­ur komið að stofn­vísi­tal­an hef­ur hækkað frá því haustið 2007, auk þess er út­breiðsla rækj­unn­ar mun meiri en und­an­farna vet­ur.

Haf­rann­sókna­stofn­un­in hef­ur ný­lokið könn­un á inn­fjarðarækju­svæðinu í Arnar­f­irði.  Rækj­an reynd­ist mun stærri en oft­ast áður í vor­könn­un­um eða 188 stk. í kílói. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert