Átta gistu fangageymslur

Róleg nótt að sögn lögreglu.
Róleg nótt að sögn lögreglu. mbl.is/Júlíus

Átta gistu fanga­geymsl­ur lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu í nótt vegna ölv­un­ar þar af tveir í tengsl­um við ölv­unar­akst­ur. Sex minni­hátt­ar og slysa­laus­ir árekstr­ar urðu í nótt og sex öku­menn voru sömu­leiðis stöðvaðir vegna ölv­unar­akst­urs. Tvær minni­hátt­ar lík­ams­árás­ir voru til­kynnt­ar í miðborg­inni í nótt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert