Lognið á undan storminum: Vestmannaeyjar á laugardaginn.
Sigurgeir Jónasson
Stórhríð gekk yfir Vestmannaeyjar í gær og kyngdi niður mesta magni af snjó í manna minnum í Vestmannaeyjum en Björgunarfélagið átti í nógu að snúast með að aðstoða fólk við að komast leiða sinna.
Ágætlega gekk að ryðja götur bæjarins í morgun en margir bílar eru enn grafnir undir snjó.
Sigurgeir Jónasson
Ekki hefur snjóað jafn mikið í Eyjum í áratugi.
Sigurgeir Jónasson