Álverið sló út rafmagni

Raf­magns­laust var á Eg­ils­stöðum og í ná­grenni í um 14 mín­út­ur í gær­kveldi áður en straum­ur komst á að nýju.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Raf­magnsveit­um rík­is­ins á Aust­ur­landi sló ál­verið á Reyðarf­irði út. Við það varð yf­ir­spenna á kerf­inu sem leyst var út í aðveitu­stöðinni við Ey­vindará. Fljótt og vel gekk að koma raf­magni á aft­ur og var það komið á um fjór­tán mín­út­um síðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert