Álverið sló út rafmagni

Rafmagnslaust var á Egilsstöðum og í nágrenni í um 14 mínútur í gærkveldi áður en straumur komst á að nýju.

Samkvæmt upplýsingum frá Rafmagnsveitum ríkisins á Austurlandi sló álverið á Reyðarfirði út. Við það varð yfirspenna á kerfinu sem leyst var út í aðveitustöðinni við Eyvindará. Fljótt og vel gekk að koma rafmagni á aftur og var það komið á um fjórtán mínútum síðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert