Bilun í símkerfi Morgunblaðsins

Bilun í símkerfi Morgunblaðsins.
Bilun í símkerfi Morgunblaðsins. mbl.is/Brynjar Gauti

Bilun hefur komið upp í símkerfi Morgunblaðsins og mbl.is, bilunin lýsir sér þannig að skömmu eftir að símtölum er svarað slitnar sambandið og blaðamenn geta ekki hringt út úr húsi. Unnið er að viðgerð en ekki er ljóst hvenær kerfið kemst í lag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert