Segja forsætisráðherra hunsa varnarorð OECD

Náttúruverndarsamtök Íslands segja forsætisráðherra, Geir H. Haarde, hunsa  varnaðarorð OECD með yfirlýsingu á Alþingi í gær um að framkvæmdir á borð við nýtt álver geti haft haft heilmikil áhrif til að auka hagvöxt. Yfirlýsingin felur í sér að eðlilegt sé nýta slíkar stórframkvæmdir til að ýta undir þenslu á tímum ójafnvægis í hagkerfinu. Þvert á ráðleggingar OECD sem leggur til að að það verði ekki gert fyrr en efnahagslífið hefur náð jafnvægi á ný.

Sjá nánar á vef Náttúruverndarsamtaka Íslands

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert