Bankaræninginn var óvopnaður

Kaupþing banki
Kaupþing banki

Maður­inn sem lög­regl­an hand­tók fyr­ir bankarán í úti­búi Kaupþings í versl­un­ar­miðstöðinni Firðinum í Hafnar­f­irði er í haldi lög­reglu.  Að sögn lög­reglu gekk hann inn í úti­búið og sagðist ætla að ræna bank­ann.

Maður­inn var óvopnaður og ógnaði eng­um með of­beldi.  Hann fékk smá pen­ing af­hent­an og gekk svo út úr bank­an­um.  Svo virðist sem hann hafi numið staðar þar fyr­ir utan og gerðist lík­leg­ur til að fara inn í banka­úti­búið aft­ur þegar lög­regla kom á staðinn og hand­tók hann. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka