Bíll í Reykjavíkurtjörn

mbl.is/Júlíus

BMW-bifreið hafnaði úti í Tjörninni við Skothúsveg í Reykjavík á fimmta tímanum nú síðdegis. Ekki urðu slys á fólki.

Samkvæmt heimildum mbl.is var bifreiðin að taka fram úr annarri er ökumaður missti stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka