Sýknaður af ákæru um kannabisræktun

Karl­maður var í Héraðsdómi Suður­lands í morg­un sýknaður af ákæru um að hafa ræktað kanna­bis­efni í geymslu íbúðar sinn­ar í Hvera­gerði. Í geymsl­unni fund­ust 25 kanna­bis­plönt­ur og upp­tæk voru gerð  2,93 grömm af kanna­bis­jurt­um og 0,43 grömm af tób­aks­blönduðu kanna­bis­efni sem fund­ust í íbúðinni. Ekki þótti sannað að maður­inn hafi staðið fyr­ir rækt­un­inni en hann var ekki stadd­ur á land­inu þegar lög­regla gerði hús­leit á heim­ili hans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert