Flugvallarsvæðið í Reykjavík minnkaði um 26 ha eftir að Háskólinn í Reykjavík fékk lóð og er nú 124 ha að sögn Hrafnhildar Brynju Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúa Flugstoða. Menn beiti mismunandi aðferðum við að reikna út stærð svæðisins, en hjá Flugstoðum sé svæðið utan girðingar ekki talið með.