Meiri nettóábati af áli en þorski

Reuters

Áliðnaðurinn mun á þessu ári greiða um 13,5 milljarða kr. í laun sem er álíka mikið og fiskvinnslan greiðir sínu starfsfólki. Nettóábata þjóðarbúsins af áliðnaði í ár má áætla um 54 milljarða en veiðar og vinnsla á þorski munu hins vegar skila um 38,4 milljörðum. Þetta segir Jóhannes Geir Sigurgeirsson en hann hefur rannsakað breytingar á íslensku atvinnulífi 1995-2005 og mögulega þróun til árins 2015.

Hann lauk á síðasta ári framhaldsnámi í viðskiptum við Viðskiptaháskólann á Bifröst. Jóhannes Geir er fyrrverandi stjórnarformaður Landsvirkjunar og rekur í dag ráðgjafarfyrirtæki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert