Hálkublettir eru á Hellisheiði, Þrengslum og á Sandskeiði.
Víða eru hálkublettir á Suðurlandi.
Á Vesturlandi er hálka og hálkublettir. Hálka er á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku.
Á Vestfjörðum er víðast hálka.
Á Norðurlandi er snjóþekja, hálka og éljagangur. Hálka er á Öxnadalsheiði.
Á Austurlandi er hálka og snjóþekja. Þæfingsfærð er á Breiðdalsheiði. Ófært er um Öxi.
Á Suðausturlandi er snjóþekja og hálkublettir.