Ekið á gangandi vegfaranda

Ekið var á gangandi vegfaranda á Hringbraut í Reykjavík, til móts við Bræðraborgarstíg, um klukkan 15 í dag, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Hann var fluttur á slysadeild, en ekki liggja fyrir upplýsingar um hversu alvarleg meiðsl hann hlaut.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka